Zoe barnarúm

Hönnun Zoe aðlagast þörfum nútíma fjölskydum og börnum þeirra þegar þau vaxa. Zoe er 3-í-1 barnarúm sem auðvelt er að breyta í rúm, eða praktískt skrifborð fyrir börn á skólaaldri.

Traust smíði Zoe er í samræmi við stranga gæða- og öryggisstaðla Evrópusambandsins og er því fullkomlega öruggt fyrir börn. Zoe er úr vönduðum krossvið og er laust við öll gerviefni.

Stærð dýnu fyrir Zoe: 140×70 cm.

161.800 kr.

Ekki til á lager

Sláðu inn netfangið þitt hér til að fá tilkynningu

Vöruflokkar,
Hæð (cm)

91

Lengd (cm)

145

Breidd (cm)

80

Efni

Krossviður